Sælir foreldrar
Nú þegar öllum takmörkunum verður aflétt á miðnætti í kvöld höfum við ákveðið að opna leikskólann fyrir ykkur foreldrum.
Frá og með deginum í dag eruð þið hjartanlega velkomin alla leið inn á deild til okkar að sækja börnin.
Grímunotkun er valkvæð frá og með deginum í dag.
Hlökkum til að sjá ykkur