Gleðilegt sumar

Kæru fjölskyldur.

Við hér í Korpukoti viljum óska ykkur öllum gleðilegs sumars og um leið þakka fyrir ánægjulegt samskipti á skólaárinu sem er nú brátt á enda komið.

Við hlökkum til að taka á móti sumrinum með börnunum ykkar, með sól í hjarta og bros á vör.