Páskakveðja


Kæru fjölskyldur.

Við í Korpukoti sendum ykkur öllum hlýjar páskakveðjur og vonum að þið eigið saman góðar stundir í fríinu.

Leikskólinn er lokaður á skírdag, föstudaginn langa og annan páskum.

-Sjáumst hress þann 19.apríl