Boltadagur

Á miðvikudaginn næsta er boltadagur í Korpukoti. Þá hvetjum við öll börn til að koma með einn bolta í leikskólann. Við ætlum að taka á móti vorinu með alls konar skemmtilegum boltaleikjum og fjöri.
Munum að merkja boltana.