Í næstu viku er okkar árlega jólabíó og skiptist eins og hér segir:
Mánudagur 13.des: Sælukot
Þriðjudagur 14.des: Sunnukot
Miðvikudagur 15.des: Bjartakot
Fimmtudagur 16.des: Fagrakot
Þann dag sem jólabíóið er ætlum við að eiga einstaklega notalegar stundir saman og mega öll börn sem vilja mæta í náttfötum og með einn bangsa með sér.