Lestrarsprettur Lubba

Í næstu viku, þann 16.nóvember er dagur íslenskrar tungu og í tilefni af honum ætlum að við vera fara í lestrarsprett með Lubba. Við hvetjum ykkur til að lesa með börnunum ykkar vikuna 15.-19.nóv sem og allar aðrar vikur ársins því besta gjöfin sem þú gefur barninu þínu er að lesa fyrir það. Samvera, umræður, orðaforði og málþroski er börnunum svo verðmætt.

Allar nánanir upplýsingar má finna í tölvupósti og á innri vef deildanna.