Kæru foreldrar
Við bjóðum ykkur að koma á foreldrafundi til að kynnast starfinu okkar.
Fundirnir verða í salnum eftirfarandi daga
Foreldra barna á Sælukot: 11.október kl. 9:00
Foreldrar barna á Sunnukoti: 12.október kl. 9:00
Foreldrar barna á Bjartakoti: 14.október kl. 9:00
Foreldrar barna á Fagrakoti: 15.október kl. 9:00