Kæru fjölskyldur.
Við í leikskólanum Fossakoti óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og vonum að þið eigið góðar samverustundir í sumarfríinu.
Við viljum um leið þakka fyrir ánægjulegt samstarf á skólaárinu sem er að líða og hlökkum til að taka á móti nýju skólaári í haust.
Við opnum aftur fimmtudaginn 4. ágúst
