Sælir foreldrar/forráðamenn.
Nú höfum við tekið í notkun nýjan innri vef til að deila með ykkur myndum og upplýsingum um leik og starf á leikskólanum okkar.
Öllum foreldrum/forráðamönnum á að hafa borist tölvupóstur með lykilorði og hlekk á innri vefinn en eitthvað hefur borið á því að foreldrar/forráðamenn hafi ekki fengið póstinn. Við hvetjum ykkur eindregið til að athuga ruslasíuna (spam-folder) á tölvupóstinum ykkar.
