Vasaljósadagur

Á morgun, 11.janúar, er vasaljósadagur hjá okkur í Fossakoti. Þá mega allir krakkar mæta með vasaljós í leikskólann. Við ætlum að gera okkur glaðan dag og uppgötva margt skemmtilegt með ljós og skugga.